Þú veist ekkert voðamikið um ál kannski? Það er mjög algegnt og sökum þess hve lítið það ryðgar og annara efnislegra eiginleika er það mjög gott efni í flugvélar, bíla, dósir ect…ekki segja mér að það sé ekki framtíð í því. Jafnvel stöðugur efnahagur þarf stuðning til að haldast þannig, álverin gefa okkur útfluttningsvöru sem hjálpar við það.