Já, ein vinsæl hljómsveit sem spilar reggae af hve mörgum? Ég heyri sárasjaldan Reggae í útvarpinu og það er bara eitt og eitt lag í raggae stíl sem kemmst á topplista (Núorðið). Ég sjálfur hef mjög gaman af reggae en held að það vinsældir þess séu ekki nægar fyrir áhugamál.