Í þinni frekar mjög svo löngu fjarveru ákvað ég að þetta áhugamál ætti líka að ná yfir önnur dýr sem eru rækuð við svipaða aðstæður, eins og salamöndrur og skjaldbökur. Held þú hafir lítinn rétt á að gagngrína það sem ég hef verið að gera á þessu áhugamáli þar sem þú hefur hreinlega ekki gert neitt í langan tíma…