Víst, ef það er barist gegn mótmælendum þá finnst þeim ennþá meiri ástæða til að mótmæla og það að berjast gegn þeim sýnir líka að stjórnvöld hafi eitthvða á móti því að þeir mótmæli þannig þeir hafa ennþá meira tilefni. auk þess…þessi orð þín sýna alveg roslega skamsýn, ef ofbeldi er beitt sem skammtímalausn þá verkar það ekki…einfaldlega.