Þessi fyrri stelpa er bara að leika sér að þér eða hinum gaurnum…kannski ykkur báðum…myndi ekki treista þessari gerð af kvennfólki. Og varðandi þessa seinni þá finnst mér ekki sniðugt að bakka út nema þú fáir einhveskonar staðfestingu á því að hún hafi ekki áhuga, annars áttu bara eftir að sjá eftir því. Þó stelpan sé vinaleg við einhvenr gaur þýðir það alls ekki að hún sé hrifin af honum, afbrýðisemin hefur þarna aðeins verið að leika sér að þér.