Ok, ég skal segja þér nákvæmlega í stuttum orðum hvernig þú átt að gera þetta. Fer ekkert í nein smáatriði nema það sé eitthvað sem þú vilt sérstaklega vita. Þú átt að stefna á að verða 75 kg. Bæta 10 kg af vöðvamassa á þig, hljómar vel ekki satt? Undir venjulegum kringumstæðum ættiru að vera borða 1950 kkal á dag en fyrst þú vilt fá massa plúsum við 750 kkal við, sem gefur 2700 kkal á dag. Prótein grömm á dag ættu að vera 162,5 g, sem sagt 27 g af prótein skipt niður í 6 máltiðir sem...