Magga er góð, en Gígja hefur staðið sig betur á þessu ári. Vann m.a. bronz á matsumae cup, þriðja sæti í sínum þyngdarflokki á Norðurlandamótinu og í öðru sæti í opnum flokki. Svo mætti lengi telja áfram… hins vegar verð ég að játa það að mér finnst ósanngjarnt að alltaf sama fólkið er valið, þ.e. Bjarni Skúla, Venni, Gígja og Anna Soffía.