Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Khan
Khan Notandi frá fornöld 628 stig
Áhugamál: Bardagaíþróttir, Heilsa

Re: Að þyngja sig (auka vöðvamagn)

í Heilsa fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sammála, mikið af viturlegum staðreyndum í greininni. Hef reyndar lesið að þegar maður æfir set í failure, veldur það því að líkaminn pumpi út meira af cortisoli, sem er slæmt. Einnig, flestar hard-core æfingar; þegar maður æfir set í failure, maxar sig út, æfir þvingaðar lyftur eða neikvæðar, er hætta á að maður ofþjálfi sig. Takk fyrir góða grein, Khan

Re: Nýjar fréttir af Igor

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Stunts, ef þú ert að tala um Igor Zinoviev þá já,væri gaman að fá að vita hvað hann er að bralla þessa dagana.

Re: Nýjar fréttir af Igor

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Jamm, en Mark Coleman má eiga sinn sigur í friði…

Re: Hvað er heimurinn? Og hvernig varð hann til?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Athyglisverðar pælingar. Einnig ánægður að sjá að fólk hér virðist virða skoðanir annarra. Hver og einn verður að trúa því sem hann trúir og eins og einhver sagði hér þá er engin ein kenning rétt. Ég trúi því samt að það sé til einhver sannleikur utan hrárra vísinda. Sannleikur sem maður etv. kemst að þegar maður deyr. Margt er til sem vísindin ráða ekki við en það er heldur ekki hægt að notast einungis við trúarbrögð og kenningar þeirra. Nú vitna ég í Albert Einstein: “religion without...

Re: Undirskriftalisti fyrir MMA á Eurosport

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hefði ekkert á móti því að sjá Pride sýnt á Eurosport í beinni…

Re: Tyson hefur nýjan feril ?

í Box fyrir 21 árum, 4 mánuðum
K-1 er sýnt á Eurosport…

Re: Meiri þyngd eða fleiri lyfftur ?

í Heilsa fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ef þú ert að byggja upp vöðvamassa+styrk þá er oftast notast við færri lyftur meiri þyngd en ef þú ert að byggja upp þol í vöðvana er sniðugara að taka fleiri lyftur…

Re: Tyson hefur nýjan feril ?

í Box fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það væri náttúrulega geggjað að fá Tyson inn í K-1. Ég held að hann sé alvöru týpan í að fara inn í K-1 með höggþyngdina sína. Sérstaklega þar sem K-1 er u.þ.b. 70-80% box, rest spörk (þó að það fari mismunandi eftir mönnum. Hef t.d. aldrei séð Bob Sapp sparka).

Re: Eyjar 29. nóvember

í Box fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég held að margur maðurinn geri sér það ljóst að um er að ræða kaldhæðni.

Re: Eyjar 29. nóvember

í Box fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er rétt, þið eigið hiklaust að byrja að æfa Judo.

Re: Pride Grand Prix: Final Conflict umfjöllun

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
-“ég hef aldrei séð neinn rústa honum í neinu sviði í MMA.” Ekki gleyma Vitor Belfort ;)…

Re: myndin

í Heilsa fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mikilvægt er að vera brúnn á skrokknum til að skurðirnir sjáist sem best. En hins vegar er ég sammála því að hún þyrfti ekki að vera alveg svona brún í framan.

Re: Eyjar 29. nóvember

í Box fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég verð að vera sammála, æfið frekar göfugar íþróttir á borð við Judo.

Re: Lennox lewis á íslandi...

í Box fyrir 21 árum, 5 mánuðum
?

Re: Pride Grand Prix: Final Conflict umfjöllun

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Takk fyrir frábæra grein. Verð að segja að ég er mjög ánægður að sjá Sakuraba komast aftur inn í sigurlínuna og einnig að sjá Judomanninn Yoshida standa sig frábærlega. Svo er bara að taka sig til og skella sér til Japan á eitt stykki Pride!

Re: Þvagrás....

í Box fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ef þú vilt verða eins og Mike Tyson þá mæli ég með því…

Re: Úrslit Opna finnska í júdó

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Já, það gekk ekki nógu vel. Verðum að fara vinna e-ð á þessum alþjóðlegu mótum :)

Re: NAUTASTERAR...

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ertu þá að meina hvort menn séu mikið fyrir það að nota að stera í bardagalistum? Ég veit ekki um marga bardagalistamenn en nokkrir ultimate fighterar hafa orðið uppvísir af því að nota stera.

Re: Björn Þorleifsson taekwondo maður hlýtur styrk.

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er mjög gaman að heyra það þegar íslenskir bardaga-íþróttamenn eru að fá styrki. Vonandi heldur sigurganga Bjarnar áfram

Re: Don frye vs Gilbert Yvel

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
hehe, það var nokkuð fyndið að lesa viðtalið við don eftir þennan fight. Sagði að Gilbert væri óheiðarlegasti maður sem hann hefði nokkurn tímann barist við. Samt aumt af Gilbert að berjast eins og einhver tík.

Re: HR heldur mót

í Box fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Til hamingju allir keppendur og þeir sem stóðu að mótinu. Vel heppnað og skemmtilegt kvöld að mínu mati. (Fyrir utan kynnirinn sem las alla bardaga upp vitlaust ;))

Re: Fitness meistarinn Sif Garðarsdóttir

í Heilsa fyrir 21 árum, 5 mánuðum
“-Fittnes er ógeðslegt. Það er örugglega bara sjúkdómur eins og anorexía. Fólk veit bara ekki að því.” Ekki vera að dæma svona hluti sem þú greinilega hefur minnsta vit á.

Re: Umsögn - Kill Bill: Vol. 1

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Kill Bill - Besta mynd sem ég hef séð, án efa.

Re: Hvar finnur maður tónlistina?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Er það allt og sumt…? Hvar downloadar maður soulseek??

Re: Taekwondo sigrar í Bandaríkjunum

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já, ég óska þeim innilega til hamingju með þennan árangur. Með stærstu sigrum okkar í bardagaíþróttum síðari árin.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok