Sammála, mikið af viturlegum staðreyndum í greininni. Hef reyndar lesið að þegar maður æfir set í failure, veldur það því að líkaminn pumpi út meira af cortisoli, sem er slæmt. Einnig, flestar hard-core æfingar; þegar maður æfir set í failure, maxar sig út, æfir þvingaðar lyftur eða neikvæðar, er hætta á að maður ofþjálfi sig. Takk fyrir góða grein, Khan