Það er alveg rétt sem Pocogirl er að segja, það er ekkert mál að hreyfa sig eða borða hollan mat ef maður kemst í “rútínuna”. Að vera í topp formi er ekki auðvelt enda eru ekki margir þannig, hins vegar eru margir sem eru að reyna að leita að auðveldum leiðum til að halda sér í formi en maður verður einfaldlega alltaf að hafa fyrir því, það er engin draumleið sem maður þarf ekkert að hafa fyrir til að komast í gott form eða halda sér í formi, bara hard work.