Ég hef enga reynslu til að segja frá, en það sem ég hef lesið er vægast hrikalegt. Tökum sem dæmi: Í Muscle Media nefna þeir topp 6 verstu aðferðirnar við að gera magaæfingar og þar lendir Slendertone Flex/sambærileg-rafmagns-magaæfingartæki í síðasta sætinu, sem sagt, verst af öllu. Í Muscle&Fitness magazine nefna þeir einnig að þetta sé vonlaust. Ég held að það sé best fyrir þig að gera hægar sit-ups, þ.e. 2 sec. upp og halda í 1 sec. og svo 2 sec. niður aftur. Þessi æfing byggir upp...