Ef tilgangurinn er að stækka og styrkja, er best að lyfta mjög þungu á bilinu 4-6 reps. Ef þú ert byrjandi er betra að taka fleiri endurtekningar t.d. 8-10 reps fyrsta mánuðinn og þyngja síðan upp, og fara yfir í 4-6 reps. Þegar þú ert að æfa brjóst, og þetta á reyndar við um alla vöðva, er best að notast við frjáls lóð. Það er sannað mál að þú nærð lang mestum árangri þannig. Eftirtaldar æfingar myndu virka vel til að byggja upp sterka og góða brjóstvöðva; Bekkpressa með stöng/handlóðum,...