Mér finnst í góðu lagi að hafa reglur um myndirnar,sem og annað og ég er einmitt mjög fylgjandi því að getið sé heimilda og að vandaður texti sé skrifaður, alltaf þegar maður sendir eitthvað frá sér. Ég er hins vegar hrædd um að þær muni kannski draga úr einhverjum við að senda inn myndir/annað efni, þetta áhugamál má eiginlega ekki við því eins og er! Karat