Oh, ég held að þú munir nú ekki segja neitt við “hann” á endanum. Ég tek það sem þú eigir við kennarann, en það er mjög óskýrt hvað þú átt við. Þú skalt bara sætta þig við hvernig bekkjarkvöldið verður, og þakka fyrir að fá bekkjarkvöld yfir höfuð, þau eru fátíð núorðið. Ef þú sættir þig ekki við þetta skaltu bara ekkert mæta.