Það vantar nú nokkuð margt inn í þetta, svona ef þú ætlar eitthvað að segja frá persónunum. Þess má til viðbótar bæta um Lou að hann kemur norðan úr Queensland þar sem hann var m.a. með Harold og Madge í skóla, en Lou og Harold kepptust um ástir Madge bæði þá og eftir að þau fluttu öll til Erinsbæjar. Mamma Lollyar hét Cheryl, en hún og Lou bjuggu saman um tíma en voru ekki gift. Cheryl lést eftir bílslys. Cheryl þessi sem lengi bjó á nr. 22 átti 2 eldri börn, þau Danielu (Danni) og Darren...