Einmitt, þetta eru alls ekki Sápur. Fyrri stjórnendur hér hafa greinilega valið að taka O.C. og OTH inn á þetta áhugamál og það er svo sem allt í lagi, úr því þetta er komið. En mér finnst alls ekki passa að vera að taka fleiri svona dramaþætti eða framhaldsþætti inn á þetta áhugamál.