Það eru nú orðin nokkur ár síðan ég útskrifaðist úr MS, en skólinn var nú ekkert þekktur fyrir slæma söngleiki og leikrit þá. Frekar hitt. Einu sinni settum við upp Fame, það var svona 97-98. Þá komum við aðallaginu meira að segja á vinsældarlista í útvarpinu, ég man ekki hvort það var topp 10 eða topp 20 en sá söngleikur var mjög vinsæll í uppfærslu MS. Ég veit auðvitað ekki hvort leiklistarlífið hefur eitthvað dalað síðustu árin en það er gott að heyra að MS sé að gera eitthvað gott. Karat