7. og 8. bekkingjar eru víst börn, þó misjaflega þroskuð séu. Þú sérð það þegar þú verður eldri hvað þú og vinir þínir voru mikil börn á þessum aldri. Þú sérð það meira að segja um leið og þú kemur í 10. bekk og sérð alla litlu krakkana í kringum þig í frímínútum. Ég held að ég viti um hvaða skóla þú ert að tala, ég ráðlegg þér bara að tala við umsjónarkennara þinn eða námsráðgjafa ef þú ert að velta þessu eitthvað virkilega mikið fyrir þér. Karat, stjórnandi á Skóli.