Úff, það er mjög langt síðan var, lágmark 5 ár myndi ég segja (gæti verið alveg upp í 10). Hann var stjúpsonur Lous, sonur Cheryl sem Lou var með (hún er dáin). Darren var algjör vandræðagemsi. Hann hafði meðal annars setið í fangelsi, fyrir rán minnir mig. Hann var kærasti Libbyar og það var mjög stormasamt samband og hann fór bara frekar illa með hana svona andlega. Karl var ekki ánægður með sambandið. Darren leiddist aftur út á glæpabrautina eða var á leiðinni inn á hana og á endanum...