Sindi og Stuart fundu Körtuna á spítala, og Rocco var hjá honum. Rocco viðurkenndi að hafa gert þetta. Ætlaði að láta hræða hann með því að láta einhverja gaura keyra með hann í skottinu, en þeir lentu í bílslysi og Kartan er í dái. Löggan er búin að taka Rocco fastann og okkar fólk bíður bara eftir að Kartan vakni. Steph er komin aftur í bæinn. Gus er að hræða Hoyland fólkið. Izzy er ólétt eftir Gus en byrjuð að vera með Karli. Libby er komin aftur. Þetta er svona það helsta sem ég man.