Þú horfir greinilega ekki nógu oft á þessa þætti til að geta dæmt þá, því það er nefnilega alltaf eitthvað að gerast. En þú hefur kannski ekki áhuga á því. Hver og einn getur haft áhuga á því sem honum sýnist og horft á það sem hann vill. Mér finnast t.d. íþróttir leiðinlegar, ég skil ekki þá sem nenna að horfa á þær í sjónvarpi. En ég skít ekki út þeirra áhugamál, það hafa bara ekki allir áhuga á því sama.