Ég vissi að Latex hafði áhuga á að verða stjórnandi, og finnst það bara gott mál, enda mælti ég með honum, (til hamingju Latex), en mér finnst skrítið að Steinikr sé strax hættur, hann hlýtur að hafa einhverja ástæðu fyrir því (ég hélt að þeir yrðu tveir með þetta). Karat.