Ég man svo sannarlega eftir þessu fólki, þessar persónur voru í þáttunum um það bil á þeim tíma sem Nágrannar byrjuðu á Íslandi. Efsta röð frá vinstri: Henry Ramsey (sonur Madge), Harold, Jim Robinson (bjó í húsi Scully fólksins), man ekki hver næsti er, en svo kemur Mike, hann átti heima í húsi Susan. Næst efsta röð: Man ekki hver sú fyrsta er en svo kemur Sharon, sem eitt sinn rak kaffistofuna, svo er ég ekki alveg viss hvaða kona kemur næst. Svo kemur Madge Bishop (þá Ramsey) og Desmond...