Ég held að þú myndir ekki fá þetta metið svoleiðis í Verzló. Ég veit þetta ekki 100% en það er eins og mig minni að núna í vor hafi Verzló verið að útskrifa fólk með þetta séstaka verslunarpróf í síðasta skipti svona sér. Ég hugsa að þú fengir námið þitt bara metið eins og grunnskóla hérna á Íslandi, kannski eitthvað svolítið meira samt, en ekki um það sem nemur 2 árum. Þú gætir hins vegar farið á sérstaka braut í MH sem ég man ekki hvað heitir þar sem allt er kennt á ensku og tekur bara tvö...