Það fer eftir því í hvaða skóla þú ert hvort að þessar upplýsingar séu komnar á heimasíður skólanna. Í flestum grunnskólum verður ekki gengið frá þessu fyrr en kennararnir verða komnir til starfa og ákveða hvaða þarf að nota. Flestir kennarar byrja að vinna eftir sumarfrí næsta mánudag. Þú getur prófað að fara inn á heimasíðu skólans þíns í næstu viku og þá verður þetta kannski komið inn á. Í grunnskólum þarf lítið að kaupa nema stílabækur, lausblöð, glósubækur fyrir tungumál, rúðublöð,...