Mér finnst nú gróft að flokka Engla og djöfla með Star Trek. Mér finnst það engan vegin sambærilegt. Englar og djöflar fjalla að mestu leyti um allt annað en sprengjuna, páfakjörið, Hina upplýstu, listaverk, táknfræði og svo margt annað. Vísindahlutinn í þeirri sögu er bara afar lítill. En sagan er frábær. Þetta er uppáhaldsbókin mín. :D