Kenndu mér bara um. Vefstjóri lét þig hætta því þú þóttir ekki hæfur. Það er búið að ræða þetta og það er alveg óþarfi að ræða það frekar frammi fyrir notendum eins og þú veist sjálfur.
Svona til að bæta við það sem hinir sögðu þá hef ég heyrt að það eigi að búa til nýja Stargate seríu. Ég man ekki meira ákkúrat núna en ég skal spyrja þann sem sagði mér þetta.
Ég fylgist ekki með þessum þáttum svo ég hef ekki hugmynd um hvað er að gerast á þessari mynd. Hins vegar er það alveg rétt hjá þér að þannig myndir á ekki að birta. Ég þakka bara kærlega allar ábendingar um slíkt.
Ég var svo gráðug að kaupa mér nr. 6. Ég ætlaði að kaupa nr. 4 eða nr. 5 en svo fannst mér þau svo lítil þegar ég sá þau öll saman í búðinni. Svo ég keypti nr. 6. Núna sé ég að það er ALLT OF stórt.
Ég nenni að vísu ekki að skoða hlekkinn en ég segi bara What?! Mér fannst Serenety ekkert svo spes. Alveg ágæt. Firefly eru allt í lagi þættir en mér finnst þeir ekki ÞAÐ góðir. Meira eins og vestar í geimnum en alvöru sci-fi. Ja hérna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..