Reyndar var ég nú að spyrja um Stargate þar sem maður veit ekki alveg við hvað þið miðið. Stargate Atlantis er t.d. ekki sýnt í íslensku sjónvarpi þannig að þeir sem með einhverjum ráðum geta fylgst með þeim þáttum, við hvað eiga þeir t.d. að miða? Tíma í erlendu sjónvapi eða þar til þættirnir eru komnir út á DVD? Það er búið að sýna eina seríu af Stargate SG1 á Skjá einum. Eru hinar seríurnar spoilerar þar til Skjár einn er búinn að sýna þær eða eru þær það ekki þar sem þær eru komnar út á...