Já, sko. Katya var búin að fá hótunarbréf frá Robert um að hann væri að koma til hennar og eitthvað. Max segir það við Paul sem hringir beint á hælið sem hann á að vera á. Þá er Robert einmitt flúinn. Max hringir í Katyu sem var í bíl með Cameron, sem var að skutla henni eitthvað. Hún og Max halda bæði að það sé örugglega Robert. Þegar Katya er kominn út úr bílnum kemur Max á sínum bíl til að koma í veg fyrir að Robert (sem er örugglega bara Cameron) nái henni en keyrir á hann fyrir utan...