Pillan er bara 98-99 % örugg. Þetta er satt, þessi stelpa kom í þættinum hennar Sirrýjar á Skjá einum í fyrra, sú sem átti barnið án þess að vita að hún væri ólétt fyrr en sama dag. Í flestum tilfellum held ég nú að kona finni fyrir því að hún sé ólétt. Hreyfingar barnsins, morgunógleði o.s.frv. en ekki allar þó. Þannig að það er rétt að kona getur orðið ófrísk þó hún sé á pillunni (1-2% líkur)og hún fer á túr á réttum tíma af því að pillan lætur hana gera það. Hormónarnir sem eru í pillunni...