Já, já, já. Sagan fjallar um Hamlet Danaprins. Faðir hans deyr, að því er fyrst virðist af eðlilegum örsökum og móðir hans giftist föðurbróður hans, sem verður kóngur. Vofa föður Hamlets kemur til hans og segist hafa verið drepinn af bróður sínum sem hafi viljað verða kóngur og giftast móður hans. Faðirinn segist ekki fá hvíld fyrr en búið sé að hefna dauða síns og það ætlar Hamlet að gera. Hann njósnar um frænda sinn og ákveður að drepa hann. Hann “þykist” vera geðveikur. Kóngurinn sendir...