Ég missti af byrjuninni í gær, ferlega var ég fúl. Ég var alveg tilbúin og var með sjónvarpið í gangi og allt. Hélt að það hlyti að vera smá seinkun því það var einhver fótbolti. Svo fór ég nú að athuga þetta og þá var sjónvarpið stillt á RÚV+. :( Kannski verður svona upprifjun þegar hún verður jörðuð. Mér finnst leiðinlegt að hún skyldi vera látin deyja, hún var orðin svo fín.