Ég get sagt þér hverjir þetta eru. Þetta er Madge, sem síðar varð eiginkona Harolds. Charline er dóttir Madge, hún var leikin af söngkonunni Kylie Minouge. Strákurinn er Scott Robinson, bróðir Pauls. Hann og Charline giftust og fluttu norður. Scott var leikinn af söngvaranum Jason Donovan, sem er hálfbróðir leikkonunnar Stephanie Macintosh sem leikur Sky í þáttunum í dag.