Jæja, þarna komstu með það. Þessi grein er miklu betri en sú síðasta. Greinin er bara nokkuð innihaldsrík. Málfar er nokkuð gott, sá þó nokkrar málfarslegar villur, stafsetningin er góð, ég sá engar villur í fljótu bragði. Einnig er heimilda getið (þó ekki sé vitnað í kafla eða blaðsíðutöl, sem ég hefði viljað sjá, og jafnvel meiri upplýsingar um þessa bók um Hringvomana. Frágangur og uppsetning er góð. 4 af 5 Kv. Karat