Já, já, mér finnst hún bara ágæt. Reyndar er hún búin að haga sér heldur fíflalega með öll þessi leyndarmál, en ég hef samúð með henni. Hvert er málið með hana og Roger? Þekkjast þau eitthvað? Ég hef kannski misst af einhverjum þætti en ég man ekki eftir að það hafi komið í ljós hvernig þau þekkjast. Ég man bara að Tangie var að fela sig fyrir honum þegar hún sá hann einhverntíman.