Sveitafélögin ráða hreinlega ekki við að reka grunnskólana. Það er staðreynd. Það verður eitthvað að koma til þeim til aðstoðar, ríkið, fyrirtæki eða eitthvað annað, sama hvort það gerist í dag eða eftir ár. Kröfur kennara eru sanngjarnar að mínu mati, fyrir allt sem þeirra námi, ábyrgð og vinnu fylgir, sveitafélögin hafa hins vegar ekki efni á að rétta kjör þeirra, þó þau e.t.v. vildu. Hér er eitthvað að í samfélaginu. Öllum leiðist þetta verkfall, en nú er að duga eða drepast fyrir...