Þetta er bara mjög góð saga. Eins og einhver sagði á undan mér er þetta kunnuglegt með kartöfluna á nefinu. Örugglega áhrif frá einhverri annarri sögu. Mér finnst ég einnig sjá áhrif frá sögum Lewis, eins og Ljóninu, norninni og skápnum, en í þeirri sögu er farið í gegnum skáp til að komast í aðra veröld. Sniðug lausn hjá höfundinum að nota þetta atriði til að sögupersónan komist auðveldlega á Norðurpólinn. Það sem mér finnst einna helst að þessari sögu eru stafsetningarvillurnar. Ég sé að...