Jæja, hér kemur svo mitt álit eftir að hafa melt þessa sögu vandlega. Mér finnst sagan sjálf, þ.e. plottið mjög gott. Það er greinilegt að höfundur sögunnar hefur þroskaðar hugmyndir en á nokkrum stöðum vantar þó smávegis upp á að láta hlutina ganga betur upp. Þetta er lítið smáatriði, sem ég held að aðeins næm augu komi auga á. Eins og ég sagði, sagan er góð, en þó er eitt að henni og það er málfræðin, og örlítið má einnig setja út á stafsetninguna. Þegar höfundurinn hefur lært málfræðina...