Ég er algjörlega ósammála þér. En þessi skoðun hefur svo sem rétt á sér svo ég læt aðra um að dæma. Ég tel að þegar upp er staðið geti flestir sest niður og hugsað um tilgang jólanna, þann að við erum að fagna komu frelsarans. Vissulega snýst jólaundirbúningurinn mikið um gjafir og mat nú á tíðum, en því má ekki gleyma að jólinn hafa sinn tilgang, þó svo að páskahátíðinn hvefi svolítið í skuggann af jólunum og ekki eins mikið umstang í kringum hana. Ég er á þeirri skoðun að við eigum að...