Ég er nokkuð sammála. Ég ber yfirleitt bara virðingu fyrir skoðunum annara á svona dóti en ég fussa og sveia yfir vinkonum mínum þegar þær segja að gaurarnir í annaðhvort Busted eða McFly séu fallegir, eða góðir tónlistarmenn. Eitthvað við þetta svakalega hár og grettur og læti sem fer alvarlega í pirrurnar á mér. En eins og ég segi, margar af vinkonum mínum fíla þá alveg í botn þannig að ég hef alls ekkert á móti því að öðrum finnist þeir góðir. Svona ‘to sum it up’ þá er ég sammála, en mér...