Nei nei, ég er ekki að segja það…hins vegar finnst mér að það mega alveg minnka það til muna… Mér finnst munurinn á London og Dublin….og síðan þeim stöðum sem þú nefndir, vera sá, að sérnöfnin London og Dublin eru þjál og auðveld fyrir Íslendinga að bera fram og segja, þess vegna skil ég ekki tilganginn með því að þýða þau. Hins vegar finnst mér eðlilegt að halda áfram að segja Bandaríkin og Kaupmannahöfn þar sem að það er miklu óþjálla fyrir almennan Íslendinginn að segja ‘The United...