ég átta mig alveg á því að hún er ekki gella, en hún er með gullfallegt andlit, fullkomin hlutföll, s.s. kinnbeinin og augun ofl. Og ég veit að módel eru ekki heldur endilega falleg, þau þurfa bara að taka sig út í fötum, en málið er að það er til fullt af sætum stelpum sem hafa samt ekki þessa sérstöku fegurð sem þarf til að vera módel fyrir, segjum snyrtivörufyrirtæki…ofl. Módel þurfa að taka sig flott út í fötum og vera með sérstakt útlit, en fallegt andlit er mikill plús.