Já er sammála langflestu hér að ofan. Það að Bush nái endurkjöri eftir 4 ár af fljótfærni og fávitaskap sýnir bara og sannar að bandaríska þjóðin er, ég segi ekki heimsk, en allavega ekki klár. Það að kjósa mann sem forseta öflugustu þjóðar heims, sem getur ekki einu sinni komið einni ræðu út úr sér átakalaust, hvað þá annað, er bara fáránlegt!