hár: Miklar og flottar styttur, náttúrulegir litir…ekki blásvart, aflitað eða aðrir litir. Bara svona allir náttúrulegir tónar, ljóst, brúnt í öllum tónum osfrv. Það er bæði flott að vera með sítt og stutt hár, fer allt eftir andlitslaginu. Liðir, krullur og bylgjur halda áfram inni. föt: úffúffúff…allt svona vintage dót…það er flott að blanda því við það nýjasta. Gallabuxur eru að sjálfsögu alltaf flottar, en kjólar og pils eru líka að koma sterk inn. Stór belti, tuðru-töskur og stígvél af...