Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Náttföt?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, ógeðslega þægileg föt. Hef aldrei týmt að kaupa mér einhvurra hluta vegna.

Re: Norah Jones

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
FL Group er að flytja hana inn og tóku stóran hluta miðana fyrir starfsfólk sitt. :/ Erfitt að fá miða.

Re: Náttföt?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Umh 1. Fjólubláar og köflóttar keyptar í Debenhams, ágætlega þægilegar. 2. Hello Kitty náttföt sem systir mín gaf mér, ansi þægileg.. Nota þau samt ekkert súper oft. Og ég held að þau séu keypt í H&M 3. Röndóttar, súperstuttar náttbuxur frá Pink 4. Bleik snoopy náttföt úr H&M, buxurnar svona stuttar. Ég elska náttföt. Verð að kaupa mér Joe Boxer náttbuxur.

Re: hrikalegt...

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hmm.. Ert þú Valur? Eða, hm?

Re: cats and catnip (katta dóp)

í Kettir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er þetta ekkert hættulegt fyrir kettina?

Re: Dótið mitt:)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sko, það er hægt að skilja þig, auðveldlega. Ég á oft erfitt með að skilja íslenskunni hjá akkúrat þessari stelpu. Fólki finnst stafsetning mismikilvæg og fólk á miserfitt með hana. En svo lengi sem fólk er að reyna að skrifa rétt þá er mér alveg sama. :)

Re: Dótið mitt:)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Var ekki að gera mál út úr þessu, ég var að biðja hana um að vanda sig við að skrifa íslensku. Kannski finnst mér það mikilvægt að fólk _reyni_ að skrifa almennilega. Las þetta reyndar yfir um daginn, og það kom svolítið út eins og ég hafi snappað og hellt mig yfir hana.. Viðurkenni samt að ég var orðin ansi pirruð á “íslenskunni” hennar. Alright?

Re: Mjög ósátt við Símann

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég hef átt, held ég 7 síma. 7. Síminn virkar enn þótt ótrúlegt megi virðast. En hinir 6 hafa allir bilað. Fór með hver einasta síma í viðgerð hjá Símanum og fékk í hvert einasta skipti svarið “Rakaskemmdir, ábyrgðin nær ekki yfir þetta.” Baah, sérstaklega pirruð því ég VEIT að einn síminn minn eyðilaggðist við að ég henti honum óvart í jörðina. (Það var óvart. :/)

Re: Brudkaup!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jesús, ég er líka að fara í brúðkaup bráðlega og ég á ekkert nema hvít og svört föt.. OG, ég á engan pening. Grey ég.

Re: óraunverulegur verleiki

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Haha, góður punktu

Re: Erlent vinnuafl.

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Trocadero? Sammála þér, fólk sem talar ekki íslensku á helst ekki að vinna í símanum. En það hljómar eins og þessi einstaklingur hafi bara gripið símann því enginn annar var á staðnum.

Re: uppáhalds setningin þín?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Var nú að svara hinum gaurnum, þú hafðir rétt fyrir þér með akkúrat þetta.

Re: Subway

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Að sjálfsögðu. :D

Re: uppáhalds setningin þín?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
.. Já. >_

Re: Subway

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Baah, ástæðan fyrir því að ég gæti aldrei hugsað mér að vinna á Subway, of mikið af sérþarfahórum sem koma þangað. Ég þoli ekki hvað meirihluti Íslendinga er ókurteis, það ætti að skylda fólk í að vinna við afgreiðslustörf í amk mánuð, sýna fólki hvernig það er að vera hinum megin við borðið. >_> Hata gamalt fólk með unglingafóbíu, sem líta niður á mann því maður er bara “krakki sem veit ekkert í sinn haus og gerir allt vitlaust”. Hata líka ungt og biturt fólk. Elska hinsvegar fólk sem fer...

Re: uppáhalds setningin þín?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei. Sérviska er svona þegar fólk gerir, eða gerir ekki, eitthvað sem flest annað fólk gerir venjulega. Þá sérstaklega ef fólk er með einhver rök sem er búið að margsanna… eða afsanna. Eins og fólk sem vill alls ekki fljúga, þótt það sé hræðsla þá er það líka sérviska. Það að stíga ekki á línurnar á gangstétt af ótta um að e-ð skelfilegt muni gerast, sérviska og hjátrú. Að borða ekki tómata að ótta um að þeir séu skemmdir, sérviska. Vilja ekki fara til Bretlands því allur matur þar sé...

Re: uppáhalds setningin þín?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
“THank you best of my friend” -Texti í japönsku lagi :P ekki hægt að vera með verri ensku Haha, minnir á “All your bases are belong to us”.

Re: Heppni alltaf hreint

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Samhryggist. Skil þig mjög vel, ég og tæknin eigum heldur ekki samleið. *sigh*

Re: netsamband?

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Haha, “Mér elska þennan mat”. :D

Re: netsamband?

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
… áttu “Return Home”? O_O

Re: 17. júní

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Var á Þingvöllum og horfði á leikinn.. Oh, svo þjóðleg.

Re: Notendanöfn

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
.. really? Hata þetta orð.

Re: Notendanöfn

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Eh, jú. “Hlæjið bara” Held það sko.

Re: Notendanöfn

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Katabeipz - Kaea Já hlægið bara. :(

Re: Vandræðalegt?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hahaha, gott að geta skemmt þér. :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok