Já, en veitingamennirnir gerðu það ekki, eða fæstir. Þeirra réttur svosem, en það getur verið frekar leiðinlegt fyrir reyklausa fólkið, sérstaklega þá sem virkilega þola ekki reyk. Ég fagna reykingabanninu, enda hata ég reykinn, fæ bara dúndarndi hausverk og hósta. Skil svosem alveg fólkið sem er á móti þessu, og þetta er náttúrulega frelsisskerðing, en stundum er bara ekki annað hægt.