Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Paris Hilton Owned!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=upsbZgbh_mg Þessu.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já. Það er auðveldara að misnota áfengi.

Re: Ljósmyndakeppni - Ónýtur Dagur

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hahaha, einhvurra hluta vegna fannst mér þetta alveg yndislega fyndið svar.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Meinar það. Það er skaðlegt.. en samt öðruvísi.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það ERU tengsl. Alright? Það er búið að margsanna það. Síðan er alltaf verið að sanna það aftur og aftur út af efasemdarfólki eins og þér.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
.. huh? Það ERU tengsl á milli lungnakrabba og reykinga. Einnig á milli lungnakrabba og óbeinna reykinga. Eini munurinn á því að sitja við hliðin á reykingarmanni og að reykja sjálfur er að þú færð ekki nikótín úr reyknum.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það þarf ekkert nema viljastyrk til að hætta. Eða það segir reykingarfólk sem ég þekki og hefur hætt. Var kannski erfitt fyrst en síðan ekki meir. Hvað með það þótt það séu ekki beinar sannanir? Það vita allir, eða flestir sem vita að óbeinar reykingar og reykingar séu hættulegar. Af hverju látum við þá bjóða okkur þetta? Hitt er bara leiðinleg smámunasemi. En venjulega er ég á móti boðum og bönnum, og það mætti fara fínna í þetta. En ég er samt ekkert ósátt með þetta bann. Finnst rökin sem...

Re: Hvað í andsk. hefur komið fyrir heiminn?!?!?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
.. O________o Freaky.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú ert sátt við þetta það er út af því að þú ert eitt af þessu fólki sem að sérð bara þína hlið málsins þú kynnir þér ekkert hinar hliðarnar Ónei, alls ekki. Ég hef lesið fjölda af umræðum um þetta og ég skil svosem alveg reykingarmenn, en hey! Þau geta hætt anytime. mér fannst mjög oft bull að það væru svona reykingar ofan í fólki á stöðum en sumir staðir fóru millileiðina hér í þessu máli hefði átt að fara milli leiðina þótt að það sé stór partur sem vill ekki að það sé reykt þá er ekki...

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég er líka á móti boðum og bönnum, en ég er samt sátt við þetta. Hefði kannski mátt herða bara reglurnar og gera þetta öðruvísi, en ég er samt sátt við þetta. Kallaðu mig eigingjarna, mér er sama. En það er víst búið að margsanna tengsl á milli óbeinna reykinga og lungnakrabbameins. Auðvitað eru ekki allir vísindamenn sammála. Heldurðu í alvöru að það sé hollt að fá tjöru og alls konar ógeð ofan í lungun þín? Ég meina, ekki myndirðu vilja anda að þér mengun frá bíl, eða reyk frá brennandi...

Re: Pirrandi Fólk!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Maður leiðréttir fólk til að það segi hlutinn rétt næst. Það meinar enginn, eða fáir, illa þegar þeir leiðrétta. Ætlunin er alls ekki að niðurlægja fólk. En leiðinlegt að heyra hvað þú hefur gengið í gegnum.

Re: Hvað í andsk. hefur komið fyrir heiminn?!?!?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Whaaaat! O_O Þótt hún væri feit, þá myndi það ekki breyta máli þar sem hæfileikarnir eru til staðar.. eða líklega, fyrst hún vann idol. - Eða gerði hún það ekki örugglega? Fáranlegt, feitt fólk á ekki skilið að ganga vel en mjótt fólk, alltof mjótt fólk getur gert hvað sem það vill. Góð skilaboð til krakka. (Y)

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
En skemmtistaðir? Eru margir skemmtistaðir með svona reykingaherbergi? Ég bara spyr, veit satt að segja voða lítið um þetta. En hefði það ekki verið vesen fyrir litlu staðina ef þeir hefðu verið skyldaðir til að búa til reykingarherbergi? Kostar pening og tekur pláss, ekki viljum við drepa samkeppnina er það? Og ekki segja að litlu staðirnir gætu bara bannað reykingarfólki að koma inn, því ég er nánast viss um að það séu færri sem fara á þannig staði heldur en staði sem reykt er á, einhvurra...

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, en veitingamennirnir gerðu það ekki, eða fæstir. Þeirra réttur svosem, en það getur verið frekar leiðinlegt fyrir reyklausa fólkið, sérstaklega þá sem virkilega þola ekki reyk. Ég fagna reykingabanninu, enda hata ég reykinn, fæ bara dúndarndi hausverk og hósta. Skil svosem alveg fólkið sem er á móti þessu, og þetta er náttúrulega frelsisskerðing, en stundum er bara ekki annað hægt.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Heh, það hefur nú áður verið reynt að banna áfengi. Held að það gerist ekki aftur.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það eru til fullt af stöðum þar sem áfengi er bannað. Það er víst búið að sanna bein tengsl á milli lungnakrabba og reykinga. Málið með að banna þessi horn er af því að veitingastaðirnir gerðu þau sjaldnast almennilega. Venjulega var skilrúmið pínulítill veggur sem nær manni að öxlum ef maður situr. Síðan eru það staðir eins og Hyrnan á Borgarnesi, þar er almennilegt skilrúm, alltof fáir þannig staðir. Ef að veitingastaðirnir hefðu skilið þetta betur að, væri þetta mögulega ekkert vandamál núna?

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Reykingarmenn munu venjast þessu. Norðmenn, sem reykja mun meira heldur en Íslendingar eru búnir að sætta sig við þetta. Varð allt brjálað þar fyrst.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nú veit ég ógeðslega lítið um skemmtanamál miðbæjarins, en eru ekki ógeðslega fáir reyklausir skemmtistaðir? Það er hagkvæmara fyrir eigendur staðana að leyfa öllum að koma á staðinn, reyklausum sem og fólki sem reykir. Fleira fólk og meiri gróði. Einhver hefði getað opnanð reyklausan stað, en það er ekki víst hvort hann hefði grætt á því, því eins og einhver sagði fyrir ofan mig, ef nokkrir menn fara saman niður í bæ, 2 reykingarmenn og 3 reyklausir, er farið á staðinn sem reykt er á. Svo á...

Re: ÉG VERÐ AÐ FÁ SVÖR !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú skalt bara biðja klippikonuna um hugmyndir.

Re: Gleðilegan 05/06/07 !

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jeeeij!

Re: ÉG VERÐ AÐ FÁ SVÖR !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þáá hefði ég þurft að nenna að kíkja í notendaupplýsingarnar. 8-)

Re: ÉG VERÐ AÐ FÁ SVÖR !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
.. Hæðin skiptir litlu máli þegar það er verið að tala um hár. :') Ljóshærður, dökkhærður.. Rauðhærður? En hérna, ég veit samt ógeðslega lítið um svona.

Re: ÉG VERÐ AÐ FÁ SVÖR !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Haha, og áfram heldur fólk að setja nöldrið sitt í caps lock. Veit ekkert hvað gæti farið þér, það veit það enginn hér. Veit ekki einu sinni hvort þú ert strákur eða stelpa.

Re: Spurningar?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
1. Hver er uppáhalds bolurinn þinn? Aranó, blár hlýrabolur úr hollister? Nota hann slatta mikið. 2. en Peysa? Hmm.. fer eftir skapi. 3. buxur/pils? Hata allar buxurnar mínar og pilsin mín. >_< Samt til að segja e-ð þá bara.. dökku hollisterbuxurnar mínar? 4. Skór? Nota svörtu Vans skóna mína mest, einstaklega þægilegir. Samt ekkrt í uppáhaldi þannig lagað séð. 5. áttu þér til uppáhalds fatahönnuð? Neib. 6. málar þú þig á hverjum degi? Já, eða alltaf þegar ég fer út úr húsi. 7. Mikið? Púður,...

Re: CAPS LOCK!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hahaha. :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok