Well, ennþá. Það er ekkert gott fyrir börn að vera innan um foreldra sem eru alltaf að rífast. Svona óþægilegt andrúmsloft heima og svona. Síðan er líka betra þeirra vegna að fá að skilja. En þau verða að sjálfsögðu að taka tillit til þín.
Ég er svo “heppin” að foreldrar mínir búa rétt hjá hvor öðrum. Svo í stað þess að þurfa að velja er ég bara þar sem ég vil. Samt eru líka ókostir, er gjörn á að gleyma hlutum hjá hinu foreldrinu sem eg þarf að nota. Svo þegar ég er að pakka niður fyrir útlönd, það er ömurlega leiðinlegt. Vorkenni þér samt að þurfa að velja, mamma er alltaf að spyrja mig hvort ég vilji fara að búa algjörlega hjá öðruhvoru þeirra. Mest pirrandi af öllu er samt þegar þau rífast í gegnum mig… langar til að slá...
Ég leyfi fólki alltaf að sjá svörin mín og afrita þau. Ég tapa ekkert á því, bara þau. Ég fæ líka oft að sjá svör hjá vinkonum mínum ef ég gleymi að gera e-ð mikilvægt heima. En hins vegar er ekki sjens að ég hjálpi fólki að svindla í prófi. Þá gæti ég komið verr út úr prófinu. Svo virkilega hata ég þegar ég er að reyna að gera e-ð verkefni í tíma, og ég fæ fullt af spurningum eins og “Hvað er svarið við númer 6?” og ég er kannski ennþá að leita að svarinu, og fólk er að spurja mig aftur og...
Haha. Æj sko, draslið sem er sett inn í þá, það er segulmagnað. Er samt örugglega bara málmur, en mér fannst það fyndið. Ignoraðu bara svarið mitt algerlega. :D
Ég nota bara farsímann. Hef átt slatta af úrum, týni þeim á innan við viku. -_-' Svo er erfitt að finna flott tölvuúr, hef reyndar ekki leitað lengi. Síminn er bestur bara.
Maðurinn var augljóslega geðveikur. Skein í gegn. Annars sögðu þeir að þetta væri “hulin ráðgáta”. Sem sagt, enginn veit hver ástæðan fyrir verknaðinum var.
Ég vann í Nettó. Ég var 13 þegar ég var ráðin og var 14 þegar ég hætti. Ég var oooft sett á tóbakskassann. Jafnvel þótt að það væru fullt, fullt af fólki sem var mikið eldra en ég að afgreiða þarna. Asnalega búð. Held það sé ekki tekið mjög strangt á þessu. Eða, allavega var fólki alveg sama.
Kostir - Eeh, godur hlustandi? Eda svo er mer sagt. Gallar - Feimin, frek, svartsyn, pirrast audveldlega, löt, hormulegur namsmadur thratt fyrir agaetar einkunnir og ja, hef ekkert super sjalftraust. Miklu audveldar ad finna galla. O_o
Kannast vid thetta. Alltaf verid ad segja mer ad fara ut og svo thegar eg aetla ad fara eitthvert er mer bannad thad an astaedu. Eg er btw ad tala um eitthvad eins og ad fara til vinkonu minnar. Virkilega pirrandi. Oh well, thetta hlytur ad skana med timanum.
Hahaha, úff, ég er ekki að sjá það fyrir að ég nái að halda jafnvægi á skíðum.. :') Nei nei, bretti eru ógeðslega skemmtileg, ég hef aldrei á ævi minni stigið ofan á skíði.. nema reyndar gönguskíði.
Mér dettur svo fátt í hug. Kannski hlest ein Bláfjallaferð sem var eeeinstaklega asnaleg. Til að byrja með fór ég upp stólalyftuna, allt í lagi með það. Síðan þegar það kemur að því að fara úr lyftunni þá mistekst það eitthvað smá hjá mér sem verður til þess að ég dett, og í stað þess að reyna að ýta mér áfram leggst ég niður og ætla að láta lyftuna fara yfir mig. Lyftuvörðurinn var náttúrulega ekkert hrifinn af því og stendur upp og stoppar lyftuna akkúrat þegar draslið sem maður situr í...
Farðu að nota punkta og vanda þig við það sem þú skrifar. Getur verið svolítið erfitt að skilja það sem þú skrifar. No hard feelings, alright? Það sem þú sýndir mér þarna var eitthvað bull um fólk sem sagði að það væri líklegra að deyja úr lungnakrabba ef þú reykir. Ég notaði wikipedia sem heimild, þeir nota fullt af öðrum heimildum. Þetta er ekki rugl, þetta er staðreynd. Okey, segjum að það séu ekki bein tengsl á milli lungnakrabba og reykinga.. Þá eru samt auknar líkur! Er það þá allt í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..