Eeh, týpan sem vill ekki láta setja sig í einn ákveðinn flokk. Ég er blanda af ýmislegu. Fatalega séð: Misjafnt, geng samt aðallega í svörtum fötum, er ég þá emo? Tónlistarlega séð: Aðallega rokkari, hlusta samt á allt á milli himins og jarðar.. Fyrir utan píkupopp og popptíví rapp. Áhugamálalega séð: Get varla neitað því, ég er hálfgert nörd. Vinir mínir eru svo flestir hnakkar. Ég er ekki að reyna að fitta inn, og heldur ekki að fitta ekki inn.