Skondnir þessir golfarar. Bróðir minn, frændi minn og systir fóru í golf áðan, eru öll algjörir byrjendur. Þegar þau koma þangað ætla þau að leigja eitt sett og nota það saman, en nei, gaurinn í móttökunni verður geðveikt fúll og segi að það sé bannað. Systir mín hafði e-ð heyrt um þessa reglu en vissi ekki til þess að farið væri eftir henni og spurði hann út í þetta.. Gaurinn varð ennþá pirraðri svo þau ákvaðu að leigja bara eitt á mann. Síðan eru þau komin á þriðju holu, þau eru...