Úff, kannast við þetta. Nafnið mitt er í svona 90% tilvika skrifað vitlaust. Oftast er það skrifað “Katrín Emma Amendrup” - Allar viðurkenningar, einkunnarspjöld.. Mentor, allt bara.. er skrifað svona. >_< Hefur líka tvisvar verið skrifað “Katrín M. Amendrup”, einu sinni meira að segja í Morgunblaðinu.. ég var fúl. Nafnið mitt er að sjálfsögðu skrifað Katrín Emma Ammendrup.