Greinilegt að það eru fleiri en ég sem skoða www.rally-live.com Burns kláraði líka á Spáni, náði ekki í stig fyrir sig en náði í 1 stig fyrir Subaru. Þinn maður Makinen er kominn með mjög gott forskot á Burns og hefur Burns sjálfur lýst því yfir að hann þurfi að vinna 3 næstu keppnir og á meðan megi Makinen varla fá stig. Þannig að Makinen er í góðum málum þessa dagana en sjálfur er ég dálítið spenntur að sjá hvernig Citroen gangi á möl. Þeir voru að brillera á malbikinu á Spáni en svo er...